McDonalds


Við höfum starfað með McDonalds að nokkrum mismunandi verkefnum. Þegar þeir ætla af stað í nýja auglýsingaherferð fyrir veitingastaðina sína koma þeir til okkar og við köstum hugmyndum á milli, að lokum veljum við svo saman varning sem við teljum henta best til að koma skilaboðunum til skila. Verkefnastjóri frá McDonalds og hönnuður frá okkur vinna sem teymi, og saman finna þeir út hvaða vörur og hvernig hönnun þarf til að skapa rauða þráðinn í þemanu þeirra.

Þetta eru oft árstíðabundin verkefni, McDonalds býr til ramma og verkefnastjórinn okkar notar svo sína sérfræðiþekkingu til að aðlaga okkar vörur. Auk þess að vera ótrúlega skapandi, þorir McDonalds líka að vera öðruvísi. Þeir gera allskonal hluti eins og að búa til onepiece með hamborga á, sokkar hannaðir eins og hamborgari og húfur sem eru eins og McFranskar eins og þær sem þau eru með á veitingastöðunum. Við vinnum einnig strategískt með gjafavarning til að ná til viðskiptavina, bæði á veitingastöðunum og í gegnum samfélagsmiðla.

McDonalds profilering
McDonalds profilering