Netverslun sérsniðin fyrir þitt fyrirtæki
Hvernig á að ná árangri með netverslun? Í meira en 20 ár hefur IDÉ House of Brands sett upp og rekið netverslanir. Þess vegna vitum við hvað við erum að gera.
Netverslun hefur vaxið æfintýralega!! IDÉ House of Brands rekur um 170 netverslanir fyrir ýmsa viðskiptavini um öll norðurlöndin.
Fyrir fyrirtæki sem eru með deildir sem dreifast á stórt svæði getur netverslunin leyst áskorunina um að samræma pantanir og póstsendingar. Við sjáum um að taka niður pantanir, þjónustu við viðskiptavini og póstsendingarnar sjálfar.
Svona virkar þetta hjá okkur með netverslanir
-
Netverslunin er sett upp af vefsíðudeildinni okkar.
-
Netverslunin er sett upp þannig að hún virkar jafn vel á borðtölvu, spjaldtölvu og farsíma.
-
Undanfarin ár höfum við unnið að og þróað ýmsar 'aðgerðir' sem viðskiptavinir með mismunandi þarfir geta valið úr.
-
Við vinnum stöðugt að því að bæta netverslunarlausnina okkar og erum með samstarfsaðila sem sér um hugbúnaðarþróunina. Samþætting við mismunandi kerfi, hvort sem það er punchout, single sign-on eða points/rewards kerfi, við kunnum þetta allt saman.
-
Lausnin notast við Nets, svo að allar netverslanir okkar taka við kortum.
Við fylgjumst með nýjum trendum og tækni sem er að verða til í heimi netverslanna og greiðslulausnum svo að viðskiptavinir geti verið vissir um að við séum alltaf up to date á bestu lausnirnar fyrir góðar netverslanir.

Afgreiðslukerfið okkar
IDÉ House of Brands hefur fjárfest í gagnasamþættingu á kerfunum okkar þannig að pantanir í netverslunum okkar eru send í ERP og CRM kerfin, og áfram til samstarfsaðila okkar í flutningum í hinum ýmsu löndum.
Við erum eins og er að nota PIM lausn sem aðal geymsluna fyrir gögn um vörur, stafrænt efni og innihald kerfanna. :etta er tengt við Magento, eitt stærsta og þekktasta platformið fyrir netverslanir á markaðinum.