Ánægðir viðskiptavinir - okkar bestu meðmæli

Eftir 30 ár í bransanum höfum við sótt okkur mikla þekkingu í einkennisbúningum og fyrirtækjafatnaði. Við vinnum með fjölbreyttum viðskiptavinum með mismunandi þarfir og eigum til lausnir fyrir allar deildirnar í fyrirtækinu þínu.

Í sameiningu greinum við þarfir þínar og sníðum lausn sem við aðlögum að þörfum starfsmanna þinna. Það er ekki ein og sama lausnin sem hentar fyrir alla, þarfirnar eru mismunandi og því þurfa lausnirnar að vera mismunandi.

Með verskmiðjuneti okkar í Asíu getum við skilað af okkur stórum framleiðslum á meðan við vinnum með verskmiðjum í Evrópu fyrir minna magn og styttri afhendingartíma. Að auki erum við með stórt net af samstarfsaðilum sem eru með vörur á lager. Það þýðir að við getum afhent viðbætur með stuttum fyrirvara.